Er ekki í lagi með fólk ?

Það eru skemmtistaðir og næturklúbba svæði í öllum borgum heims, og í flestum bæjum heims líka. Það eru alltaf íbúabyggð nálægt og fólk sem kaupir húsnæði á svæðinu veit alveg við hverju það má búast. Ef að fólki líkar illa hávaðann þá verður það bara að flytja sig um set, það hefur enginn þvingað neinn til þess að flytja þangað og næturlíf borgarinnar var ekki að birtast þarna bara í gær.

 

Nú er ég ekki einu sinni búinn að minnast á það hve mikið af túristum koma til landsins útaf okkar "víðfræga" næturlíf. Þannig að ef að fólk þolir ekki lengur hávaðan þá bara tough luck. Það eina sem ég get mælt með er annaðhvort að fólk fái sér tvöfalt gler sem dregur úr hávaðamengun eða hætti þessu væli. 


mbl.is Óbærilegur hávaði um nætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón

Og nei Þór, ef þú ætlar að skrifa athugasemd hjá mér þá er það ekki rétt hjá þér. Það hefur ekki tíðkast að setja skemmtistaði í iðnaðarhverfi og ég hef aldrei heyrt jafn vitlaus né jafn aum rök á ævinni.

Jón, 6.5.2010 kl. 10:25

2 identicon

when i was growing up i was thought that you don´t scream,shout or behave like a gorilla around people because living in society means you should be respectfull to others around you,so i have never shouted my lungs out on the streets when i have gone out to have fun,so the problem here is that a lot of people in Iceland lack manners and human behavior even when they are not drunk...so make the math.

p.s. i live in 105,same story,shouting groups of intoxicated,or not,people...

homo sapiens (IP-tala skráð) 6.5.2010 kl. 10:50

3 identicon

Ef þú býrð í miðbænum máttu búast við hávaða.Það hafa verið læti þar í áratugi um helgar og sumir flytja þangað beinlínis til að vera nær skemmtanalífinu.Að kvarta yfir skemmtistöðum í miðbænum er bara fáranlegt

sigurbjörn (IP-tala skráð) 6.5.2010 kl. 11:14

4 Smámynd: Jón

Sigurbjörn, ég er þér sammála.

Homo sapiens, this is due to the lack of discipline in this country which goes down to the nursery and year 1 in school. For example in the UK, there teachers are shown respect and even if you dont like your teacher you still do what you are told and show them respect. If you dont then you get sent to the headmaster and there is no leniency in those areas. That is what Iceland lacks and what it needs, when I came here from the UK I couldnt believe that the kids got away with shouting at the teacher. Showing the teacher no attention whatsoever and from year 6 - year 8/9 there was barely anything taught because everyone make such a ruckus you couldn't even here the teacher.

I think the school system up to college needs to implement school uniforms because that makes you feel like you arent just going to some building to hang out with friends but rather like you are in a way going to your place of work. Which is what school is really. Also the schools must take to disciplining kids from the get-go so they dont begin to think acting like a hooligan is allowable.

Jón, 6.5.2010 kl. 11:23

5 Smámynd: Axel Guðmundsson

Hefur einhver verið neyddur til að búa á 101 svæðinu? Á þessu mesta næturskarkalasvæði til margra áratuga.

Axel Guðmundsson, 6.5.2010 kl. 11:30

6 identicon

Leyfist mér að benda á fáránlega hátt hlutfall alvarlegra glæpa sem framdir eru af ungum börnum í Bretlandi.

Gunnar (IP-tala skráð) 6.5.2010 kl. 12:57

7 Smámynd: Viggó Jörgensson

Það er víst þrefallt gler. Hægt að sækja um styrk frá borginni.

Viggó Jörgensson, 6.5.2010 kl. 13:07

8 identicon

Og einfalt dæmi um skort enskra ungmenna á virðingu fyrir kennurum til dæmis, er bara nýlega í Nottingham, þar sem hópur nemenda engdi kennara og tók upp á myndband, þar sem þau vissu að hann var tæpur. Maðurinn sprakk og allt fór í bál og brand! Hef nú bara heyrt það "first hand" að agi og virðingarleysi sé rosalegt vandamál í Englandi! Þannig að grasið er nú ekkert grænna hinumegin.

Fólk sem ekki þolir að annað fólk sýni lífsmark í nágrenni við þau, ættu bara alls ekki að búa í miðbænum! Ég sjálf bjó á Laugaveginum og það fór aldrei í taugarnar á mér að heyra í fólki, hvorki um helgar né annað! Ég vissi einfaldlega hverju ég gekk að þegar ég flutti þangað....

Heiða :) (IP-tala skráð) 6.5.2010 kl. 16:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband