Það var í fjórðungsúrslitum, ekki undanúrslitum.

  • Ferguson vonaðist til að fara með sína menn aftur í úrslitaleikinn og bæta þar upp fyrir tapið gegn Barcelona í fyrra en stjóranum varð ekki að ósk sinni. United tapaði fyrir Bayern München í undanúrslitunum en Bæjarar eru nú komnir í úrslit þar sem þeir mæta Inter.
Bara smá ábending, það var í fjórðungsúrslitum en ekki undanúrslitum sem að United tapaði fyrir Bæjara. Kíki aftur á eftir, ef það er breytt þá eyði ég þessu :P

mbl.is Ferguson: Algjör pína að horfa á leikina í sjónvarpinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert vonandi að djóka með að þú vitir ekki að þetta sé sami hluturinn (fjórðungs=4. liða=undanúrslit)

Daði Garðarsson (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 21:38

2 Smámynd: Jón

Það er búið að laga þetta en Daði það er virkilega vandræðalegt að reyna að "trolla" en hafa svo rangt fyrir sér !

Úrslit = Finals

Undanúrslit = Semi-Final

Fjórðungsúrslit = Quarter-Final

Og já fjórðungur er ekki sama sem fjórir. Fjórðungar er 1/4, samanborið við Semi = 1/2.

Jón, 29.4.2010 kl. 23:53

3 Smámynd: Jón

Gerði eina ritvillu þarna í lokin *Fjórðungur, ekki að það skipti miklu máli.

Jón, 29.4.2010 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband