1.6.2010 | 23:11
Af hverju ekki syngja á íslensku í lokakeppninni líka ?
Mér fyndist alls ekki leiðinlegt að sjá Ísland keppa í lokakeppninni einhvern tímann með lag á íslensku, við erum jú að senda lið fyrir hönd þess lands. Að vísu myndi lagið þá líklega ekki höfða til jafn margra og venjulega en mér fyndist það mun skemmtilegra að heyra íslenskt lag keppa í þessari keppni :D
Eurovision-lögin á íslensku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Og já ég veit að við höfum sent lög á íslensku áður fyrr, en það er orðið talsvert síðan.
Jón, 1.6.2010 kl. 23:14
Þetta er slæm hugmynd hjá Páli, nær væri að krefjast þess að lagið sé flutt á sama máli í undankeppninni og í aðalkeppninni.
Jóhann, 2.6.2010 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.