7.1.2012 | 20:17
Íslenska réttarkerfið að breytast í það Bandaríska ?
Það þekkja allir vel til þess, hvernig Bandaríkjamenn eru æstir í að kæra fólk og fyrirtæki vegna alls konar óhappa sem að kunna að verða á vegi þess. Meira að segja hafa þjófar kært húseigendur fyrir barsmíðar og fólk sem fengið hefur hjartahnoð hefur kært vegna brotinna rifbeina.
Þessi fásinna og vitleysa virðist vera að breiðast yfir Atlantshafið og að lenda á okkar strendur. Þetta Aratúnsmál og þau meiðyrðamál sem að hafa fylgt í kjölfarið eru farin að virðast ansi fáránleg og mér heyrist að sumt fólk sé komið með krónur í augunum.
Maður þorir varla að blogga núna um eftirmálin ! En jæja, hef rennt yfir þennan texta, engin meiðyrði þannig að þið fáið enga krónu útúr mér.
Þessi fásinna og vitleysa virðist vera að breiðast yfir Atlantshafið og að lenda á okkar strendur. Þetta Aratúnsmál og þau meiðyrðamál sem að hafa fylgt í kjölfarið eru farin að virðast ansi fáránleg og mér heyrist að sumt fólk sé komið með krónur í augunum.
Maður þorir varla að blogga núna um eftirmálin ! En jæja, hef rennt yfir þennan texta, engin meiðyrði þannig að þið fáið enga krónu útúr mér.
Þegar fengið rúmar þrjár milljónir kr. | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Góð ábening:
Besta lesniongin er ein langskemmtilegasta doktorsritgerð sem til er á íslensku:
Fjölmæli eftir dr.Gunnar Thoroddsen.
Í þessu riti rekur Gunnar ýmsar forvitnilega heimildir um ærunu og vernd hennar, dregur fram ýms athyglisverð dómsmál þar sem reynir á ærumeiðingar ekki aðeins íslenskan dómapraxís heldur einnig erlendan.
Þessi doktorsritgerð er ein sú læsilegasta og skemmtilegasta sem unnt er að hugsa sér.
Góðar stundir!
Guðjón Sigþór Jensson, 7.1.2012 kl. 20:47
Þú gagnrýndir réttakerfi og fyrir það gætir þú átt hættu á fangelsisvist.
Sigurður Haraldsson, 7.1.2012 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.