1.10.2010 | 15:41
Kjaftæði
Ég var nú á röltinu þarna eftir ferð í ríkið og þessi kona labbaði inní Landsbankann, hún réðst ekki þangað inn. Þegar hún var komin inn þá víst hrópaði hún hástöfum váyrði varðandi afskriftir bankans á 2,6 milljarða skuld Halldórs Ásgrímssonar. Þá var hún fjarlægð af öryggisvörðum en ekki lögreglu, svo kom lögreglan á svæðið og lokaði bankanum svo að aðrir mótmælendur kæmust ekki inn. Þá fór hún útí 10/11 og keypti egg sem að hún svo grýtti í bankann.
Réðist inn í Landsbankann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vel gert að benda staðreyndir....
Einhver Ágúst, 1.10.2010 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.