20.8.2009 | 22:39
Fáránlegur hraði, jafn hratt og í 100m hlaupinu !
Ef hann hljóp 200m á 19,19 þá þýðir það að hann hafi hlaupið að meðaltali 100 metrana á 9,595 sekúndum sem er það sama og heimsmetið hans í 100m utan kannski 0,015 sek og þ.a.l. næst fljótustu 100m eftir heimsmetið.
![]() |
Bolt stórbætti heimsmet |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)