Er ekki í lagi með fólk ?

Það eru skemmtistaðir og næturklúbba svæði í öllum borgum heims, og í flestum bæjum heims líka. Það eru alltaf íbúabyggð nálægt og fólk sem kaupir húsnæði á svæðinu veit alveg við hverju það má búast. Ef að fólki líkar illa hávaðann þá verður það bara að flytja sig um set, það hefur enginn þvingað neinn til þess að flytja þangað og næturlíf borgarinnar var ekki að birtast þarna bara í gær.

 

Nú er ég ekki einu sinni búinn að minnast á það hve mikið af túristum koma til landsins útaf okkar "víðfræga" næturlíf. Þannig að ef að fólk þolir ekki lengur hávaðan þá bara tough luck. Það eina sem ég get mælt með er annaðhvort að fólk fái sér tvöfalt gler sem dregur úr hávaðamengun eða hætti þessu væli. 


mbl.is Óbærilegur hávaði um nætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband