átta mánuðir - 520 dagar ?

Vildi bara benda þýðanda fréttarinnar að hann hafi líklega ætlað að skrifa 320 daga, enda ógerlegt að koma 520 sólarhringum fyrir í 8 mánaða tímabili.
mbl.is Menn „gengu á Mars"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það gæti líka reynst erfitt að koma 320 dögum fyrir á átta mánuðum

norris (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 22:02

2 Smámynd: Promotor Fidei

og ekki er um Mars-daga að ræða. Sólarhirngurinn á Mars er 24 klst. 30 mín.

Promotor Fidei, 14.2.2011 kl. 22:04

3 identicon

var að spá hvort 240 væri ekki nær lagi og smá plús kannski

Steini (IP-tala skráð) 14.2.2011 kl. 22:58

4 Smámynd: Jón

haha já alveg rétt 320 myndi engan veginn passa heldur, það eru um 11 mánuðir ... hmm ætli maður fari að  leita að upprunalegu fréttinni :P

Jón, 15.2.2011 kl. 10:20

5 Smámynd: Jón

http://news.yahoo.com/s/ap/20110214/ap_on_sc/eu_russia_mission_to_mars

Það mun vera þannig að þeir hafi varið nú þegar 257 dögum í gervi geimflaug og hafi nú stigið útúr honum inní umhverfi sem líkja á við Mars og halda þar áfram tilrauninni. En þessi 257 daga vera í gervi geimflauginni átti að líkja eftir 520 daga ferð til Mars.

Jón, 15.2.2011 kl. 10:27

6 identicon

Er ekki hægt að gera ráð fyrir að þeir hafi ætlað að snúa aftur heim í sömu geimflaug. Það þíðir væntanlega annan eins tíma. Þá er farið að nálgast 520 daga.

Þetta eru engin geimvísindi ;)

Heimir (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 09:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband